top of page

Styrkleikakortin eru hugverk Eddu Björgvinsdóttur leikkonu og fyrirlesara.

Edda er með MA í menningarstjórnun og

Ma-diplómu í jákvæðri sálfræði

Byggðu upp jákvætt umhverfi og betri samskipti með Styrkleikakortunum

ÍSLENSKU

STYRKLEIKAKORTIN

FYRIR

HVERJA ERU STYRKLEIKAKORTIN?

Styrkleikakort eru notuð um allan heim til að byggja upp einstaklinga og bæta samskipti.


Allar manneskjur geta haft bæði gagn og gaman af þessum fallegu kortum, fullorðnir, börn, fagaðilar og leikmenn.

Fjölmargir hafa nýtt sér þetta öfluga mannræktartæki víða um heim með frábærum árangri, svo sem markþjálfar mannauðsstjórar, starfsmannastjórar, meðferðaraðilar, sálfræðingar og prestar, svo eitthvað sé nefnt.

Styrkleikakortin eru einstaklega gott þjálfunartæki á vinnustöðum, í skólum, félagasamtökum og ekki síður í vinahópum og fjölskyldum.

Anchor 1

BÆTIR SAMSKIPTI

Að nota styrkleikakortin bætir vinnuandann og eflir jákvæð samskipti á milli vinnufélaga.

GÓÐ SAMVINNA

Styrkleikakortin efla samvinnu

og samstöðu á

vinnustöðum

ORKUGEFANDI

Það getur verið virkilega skemmtilegt og orkugefandi að nota styrkleikakortin, bæði í leik og starfi. 

HEILDRÆN HEILSA

Notkun styrkleikakortanna stuðlar að betri heilsu og léttari lund

​JÁKVÆÐNI

Styrkleikakortin hjálpa einstaklingum að sjá það jákvæða í eigin fari og annarra.

EFLIR SJÁLFSTRAUST

Þeir sem nýta sér styrkleikakortin öðlast aukið sjálfstraust og

betri sjálfsmynd

BETRI SAMSKIPTI

JÁKVÆTT HUGARFAR 

& BÆTT SJÁLFSTRAUST

bottom of page