top of page

 

Byggðu upp jákvætt umhverfi og betri samskipti með Styrkleikakortunum. 

Styrkleikakort eru notuð um allan heim til að byggja upp einstaklinga og bæta samskipti.

 

Allar manneskjur geta haft bæði gagn og gaman af þessum fallegu kortum, fullorðnir, börn, fagaðilar og leikmenn.

 

Fjölmargir hafa nýtt sér þetta öfluga mannræktartæki víða um heim með frábærum árangri, svo sem markþjálfar mannauðsstjórar, starfsmannastjórar, meðferðaraðilar, sálfræðingar og prestar, svo eitthvað sé nefnt.

 

Styrkleikakortin eru einstaklega gott þjálfunartæki á vinnustöðum, í skólum, félagasamtökum og ekki síður í vinahópum og fjölskyldum.

Íslensku Styrkleikakortin

6.900krPrice
    bottom of page